Beint á leiðarkerfi vefsins
Vefur Dómstólaráðs og héraðsdómstólanna á Íslandi

Velkomin á vef héraðsdómstólanna

Á vefnum er að finna upplýsingar um alla héraðsdómstóla landsins auk dómstólaráðs og er gott að nota fellilistann hér til vinstri til að fara á milli þeirra.  Á heimasíðu hvers dómstóls fyrir sig er að finna dagskrá hans, nýjustu dóma, lista yfir starfsmenn og fleira. 

Á sameiginlegu svæði er að finna leitarvél fyrir dóma.  Þá er þar birtur ýmis fróðleikur um starfsemi dómstólanna og viðfangsefni þeirra.

Nýir dómar

20. október 2014
S-22/2014 Héraðsdómur Reykjavíkur
Guðjón St. Marteinsson héraðsdómari

Sýknað af umboðssvikum.

20. október 2014
E-143/2014 Héraðsdómur Reykjaness
Kristinn Halldórsson héraðsdómari

Meiðyrðamál

16. október 2014
S-451/2014 Héraðsdómur Reykjaness
Hákon Þorsteinsson aðst.m.dómara

Ákærði sakfelldur fyrir umferðarlagabrot, fíkniefnalagabrot og þjófnað.

16. október 2014
E-3615/2013 Héraðsdómur Reykjavíkur
Skúli Magnússon héraðsdómari

Talið var að heimilt hefði verið að endurreikna lán L með vöxtum samkvæmt 1. málslið 4. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu. Var greiðslukröfu L sem byggði á reglum um fullnaðarkvittanir því hafnað.


Heimasíður dómstólanna


Greiðsluaðlögun einstaklinga
Umdæmaskipting héraðsdómstólanna

Slóðin þín:

Forsíða

Stjórnborð

Minnka leturLetur í sjálfgefna stærðStækka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaHafa sambandPrenta þessa síðuVeftré

Mynd