Beint á leiðarkerfi vefsins
Vefur Dómstólaráðs og héraðsdómstólanna á Íslandi

Velkomin á vef héraðsdómstólanna

Á vefnum er að finna upplýsingar um alla héraðsdómstóla landsins auk dómstólaráðs og er gott að nota fellilistann hér til vinstri til að fara á milli þeirra.  Á heimasíðu hvers dómstóls fyrir sig er að finna dagskrá hans, nýjustu dóma, lista yfir starfsmenn og fleira. 

Á sameiginlegu svæði er að finna leitarvél fyrir dóma.  Þá er þar birtur ýmis fróðleikur um starfsemi dómstólanna og viðfangsefni þeirra.

Nýir dómar

27. júlí 2015
S-287/2015 Héraðsdómur Reykjaness
Sandra Baldvinsdóttir héraðsdómari

Skjalabrot

23. júlí 2015
X-165/2013 Héraðsdómur Reykjavíkur
Halldór Björnsson héraðsdómari

Því var hafnað að stofné í sparisjóði gæti talist innstæða og þar með forgangskrafa við slitameðferð hans. Þá var hafnað skaðabótakröfum stofnfjáreiganda á hendur sparisjóðnum vegna aðildarskorts.

23. júlí 2015
S-43/2015 Héraðsdómur Norðurlands eystra
Ólafur Ólafsson héraðsdómari

Fjárkúgun, gripdeild, fjársvik, þjófnaður, brot gegn valdstjórninni og stórfelld eignaspjöll

22. júlí 2015
S-273/2015 Héraðsdómur Reykjaness
Bogi Hjálmtýsson héraðsdómari

Ákærði sakfelldur fyrir hassinnflutning.


Heimasíður dómstólanna


Greiðsluaðlögun einstaklinga
Umdæmaskipting héraðsdómstólanna

Slóðin þín:

Forsíða

Stjórnborð

Minnka leturLetur í sjálfgefna stærðStækka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaHafa sambandPrenta þessa síðuVeftré

Mynd

Dómstólaráð og héraðsdómstólar á Íslandi