Beint á leiðarkerfi vefsins
Vefur Dómstólaráðs og héraðsdómstólanna á Íslandi

Velkomin á vef héraðsdómstólanna

Á vefnum er að finna upplýsingar um alla héraðsdómstóla landsins auk dómstólaráðs og er gott að nota fellilistann hér til vinstri til að fara á milli þeirra.  Á heimasíðu hvers dómstóls fyrir sig er að finna dagskrá hans, nýjustu dóma, lista yfir starfsmenn og fleira. 

Á sameiginlegu svæði er að finna leitarvél fyrir dóma.  Þá er þar birtur ýmis fróðleikur um starfsemi dómstólanna og viðfangsefni þeirra.

Nýir dómar

3. júlí 2015
E-4390/2012 Héraðsdómur Reykjavíkur
Þórður Clausen Þórðarson héraðsdómari

Verksamningur Kyrrsetning

3. júlí 2015
E-1160/2014 Héraðsdómur Reykjavíkur
Kristrún Kristinsdóttir héraðsdómari

Fasteignakaup. Gallar.

3. júlí 2015
E-4446/2014 Héraðsdómur Reykjavíkur
Sigríður Hjaltested héraðsdómari

Skuldamál

2. júlí 2015
E-4732/2014 Héraðsdómur Reykjavíkur
Skúli Magnússon héraðsdómari

Synjun Þjóðskrár um skráningu móðernis I á grundvelli bandarísks dóms þar sem vísað hafði verið til samnings um staðgöngumæðru var felld úr gildi og viðurkenndur réttur I, svo og hinna ólögráða barna, til að hún yrði skráð móðir og forsjárforeldri.


Heimasíður dómstólanna


Greiðsluaðlögun einstaklinga
Umdæmaskipting héraðsdómstólanna

Slóðin þín:

Forsíða

Stjórnborð

Minnka leturLetur í sjálfgefna stærðStækka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaHafa sambandPrenta þessa síðuVeftré

Mynd