Beint á leiðarkerfi vefsins
Héraðsdómur Suðurlands

Héraðsdómur Suðurlands starfar samkvæmt lögum nr. 15/1998. 

Skrifstofa dómstólsins er opin frá kl. 9.00 til 12.00 og 13.00 til 16.00 alla virka daga að Austurvegi 4, Selfossi. 
Dómstjóri er Hjörtur O. Aðalsteinsson.

Upplýsingar um dómsmálagjöld og reikningsnúmer má finna hér.

Umdæmi Héraðsdóms Suðurlands skiptist í tvær dómþinghár, sbr. 1. gr. reglugerðar nr. 1109/2010. 

Eftirtalin sveitarfélög heyra til umdæmis hans:

a. Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerðisbær, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Skaftárhreppur, Skeiða - og Gnúpverjahreppur, Sveitarfélagið Árborg og Sveitarfélagið Ölfus. 

Þingstaður: Héraðsdómur Suðurlands, Austurvegi 4, Selfossi.
Regluleg dómþing í einkamálum eru  1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar kl. 14.00.

b. Vestmannaeyjabær.

Þingstaður: Skrifstofa sýslumanns, Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum.
Regluleg dómþing í einkamálum eru haldin 2. fimmtudag hvers mánaðar kl. 15:00, mánuðina, febrúar, mars, apríl, maí, júní, september, október, nóvember og desember.  Hlé er á reglulegum dómþingum í júlí og ágúst og frá 20.desember til 6. janúar að báðum dögum meðtöldum ár hvert. Þá falla niður dómþing í einkamálum á lögbundum frídögum sbr. lög nr. 88/1971, sjá nánar auglýsingu um regluleg dómþing

 

Nýir dómar

20. apríl 2015
E-190/2014 Héraðsdómur Suðurlands
Ragnheiður Thorlacius héraðsdómari

Skuldamál - sýkna.

16. apríl 2015
S-261/2014 Héraðsdómur Suðurlands
Ragnheiður Thorlacius héraðsdómari

Líkamsárás - sýkna - frávísun bótakröfu.

10. apríl 2015
E-90/2014 Héraðsdómur Suðurlands
Sigurður G. Gíslason héraðsdómari

Girðingalög.

1. apríl 2015
E-359/2013 Héraðsdómur Suðurlands
Hjörtur O. Aðalsteinsson dómstjóri

Uppsögn leigusamnings. Res judicata.


Heimasíður dómstólanna


Greiðsluaðlögun einstaklinga
Umdæmaskipting héraðsdómstólanna

Slóðin þín:

Forsíða

Stjórnborð

Minnka leturLetur í sjálfgefna stærðStækka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaHafa sambandPrenta þessa síðuVeftré

Mynd