Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki hérðasdóms vesturlands

Héraðsdómur Vesturlands starfar samkvæmt lögum nr. 15/1998

Skrifstofa dómstólsins er opin frá kl. 10.00 til 16.00 alla virka daga að Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. 
Dómstjóri er Ásgeir Magnússon

Upplýsingar um dómsmálagjöld og reikningsnúmer má finna hér.

Þingstaður: Héraðsdómur Vesturlands, Bjarnarbraut 8, Borgarnesi.

Regluleg dómþing í einkamálum eru 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar kl. 14.00. 

Umdæmi Héraðsdóms Vesturlands er ein dómþinghá, sbr. 1. gr. reglugerðar nr. 1109/2010.
Eftirtalin sveitarfélög heyra til umdæmis hans:  Akraneskaupstaður, Borgarbyggð, Dalabyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær.

Hlé eru á reglulegum dómþingum í einkamálum mánuðina júlí og ágúst svo og frá 20. desember til 6. janúar, að báðum dögum meðtöldum, ár hvert. Þá falla regluleg dómþing í einkamálum niður á lögboðnum frídögum, sbr. lög nr. 88/1971

Sumaropnun dómstólsins verður frá 1. júlí til 24. júlí er skrifstofan opin á virkum dögum frá kl. 10:00 til 14:00.
Frá 25. júlí til 24. ágúst er skrifstofan lokuð.
Hægt er að ná í starfsmann embættisins utan opnunartíma í síma 847-6671 eða 896-6678.

 

Nýir dómar

5. febrúar 2016
S-61/2015 Héraðsdómur Vesturlands
Ásgeir Magnússon dómstjóri

Ákærði sakfelldur fyrir nauðgun.

29. janúar 2016
S-167/2015 Héraðsdómur Vesturlands
Ásgeir Magnússon dómstjóri

Ákærði sakfelldur fyrir líkamsárásir gagnvart barnsmóður sinni.

22. janúar 2016
S-165/2015 Héraðsdómur Vesturlands
Guðfinnur Stefánsson aðstoðarmaður dómara

Maður sakfelldur fyrir brot gegn valdstjórninni.

13. janúar 2016
E-95/2013 Héraðsdómur Vesturlands
Ásgeir Magnússon dómstjóri

Frávísun frá dómi.


Heimasíður dómstólanna


Greiðsluaðlögun einstaklinga
Umdæmaskipting héraðsdómstólanna

Slóðin þín:

Forsíða

Stjórnborð

Minnka leturLetur í sjálfgefna stærðStækka leturHamur fyrir sjónskerta og lesblindaHafa sambandPrenta þessa síðuVeftré

Mynd

Héraðsdómur Vestfjarða