• Lykilorð:
  • Bókhaldsbrot
  • Fjárdráttur
  • Umboðssvik
  • Virðisaukaskattur

D Ó M U R

Héraðsdóms Reykjavíkur föstudaginn 5. maí 2017 í máli nr. S-930/2016:

Ákæruvaldið

(Ásmunda Björg Baldursdóttir saksóknari)

gegn

Snæbirni Steingrímssyni

(Gísli Kr. Björnsson hdl.)

 

            Mál þetta, sem dómtekið var 10. apríl 2017 og að nýju í dag á grundvelli 168. gr. laga nr. 88/1991 um meðferð sakamála, var höfðað með tveimur ákærum héraðssaksóknara á hendur Snæbirni Steingrímssyni, [...]. Annars vegar með ákæru, dagsettri 1. desember 2016 og hins vegar með ákæru dagsettri 9. janúar 2017.

 

            Með ákæru dagsettri 1. desember 2016 eru ákærða gefin að sök eftirgreind brot gegn almennum hegningarlögum og lögum um bókhald:

 

                                                                 I.

„Fyrir fjárdrátt með því að hafa í starfi sínu sem fyrrum framkvæmdastjóri SMÁÍS-Samtök myndréttahafa á Íslandi, (hér eftir SMÁÍS) kt. 000000-0000, dregið sér fjármuni félagsins, samtals kr. 638.079, á árunum 2008, 2009, 2010, 2012 og 2013, þar af kr. 189.128 á árinu 2008, kr. 3.020 á árinu 2009, kr. 234.450 á árinu 2010, kr. 118.246 á árinu 2012 og kr. 93.235 á árinu 2013.

 

Nánar tiltekið dró ákærði að sér fjármuni félagsins með úttektum af bankareikningi félagsins hjá Byr sparisjóði hf., nr. 1195-26-3800, síðar Íslandsbanki hf. nr. 514-26-3800, með debetkorti, greiðslu reikninga og með millifærslum af reikningnum. Debetkortið var gefið út til ákærða til notkunar vegna kostnaðar sem til féll vegna starfsemi félagsins.

 

Nánar sundurliðast greiðslur ákærða til eigin nota með eftirfarandi hætti:

Í einu tilviki á árinu 2008, með því að greiða reikning ásamt kostnaði með fjármunum af bankareikningi félagsins, samtals að fjárhæð kr. 189.128.

 

Nr. tilviks í skjalaskrá

Dagsetning

 

Aðferð

Texti

Fjárhæð

2.2.1.1

24.10.2008

Gr. reikningur

EJS ehf.

186.249

2.2.1.1

24.10.2008

Gr. reikningur

kostnaður

2.879

 

 

Samtals:

189.128

 

Í einu tilviki á árinu 2009 með því að greiða með debetkorti félagsins:

Nr. tilviks í skjalaskrá

Dagsetning

 

Aðferð

Texti

Fjárhæð

2.2.2.1

23.03.2009

kort

Hreyfill

3.020

 

Í tveim tilvikum á árinu 2010 með því að greiða með debetkorti félagsins og tveim tilvikum með því að millifæra af bankareikningi félagsins, samtals að fjárhæð kr. 234.450.

 

Nr. tilviks í skjalaskrá

Dagsetning

 

Aðferð

Texti

Fjárhæð

2.2.3.2

29.03.2010

kort

Sushi

3.310

2.2.3.1

29.03.2010

kort

Smábitinn

1.140

2.2.3.3

05.08.2010

millifært

Ferðavél af eBay

170.000

2.2.3.4

15.12.2010

millifært

Verktakagreiðslur

60.000

 

 

 

Samtals:

234.450

 

Í þremur tilvikum á árinu 2012 með því að greiða með debetkorti félagsins og einu tilviki með úttekt af bankareikningi félagsins í hraðbanka, samtals að fjárhæð kr. 118.246.

 

Nr. tilviks í skjalaskrá

Dagsetning

 

Aðferð

Texti

Fjárhæð

2.2.4.1

15.03.2012

kort

Elko Lindum

69.995

2.2.4.2

18.07.2012

úttekt

Hraðbanki – ATM Glæsibær

40.000

2.2.4.4

27.11.2012

kort

Bonus

6.083

2.2.4.3

27.11.2012

kort

Hagkaup

2.168

 

 

 

Samtals:

118.246

 

Í fjórum tilvikum á árinu 2013 með því að greiða með debetkorti félagsins og tveimur tilvikum með millifærslum af bankareikningi félagsins, samtals að fjárhæð kr. 93.235.

 

Nr. tilviks í skjalaskrá

Dagsetning

 

Aðferð

Texti

Fjárhæð

2.2.5.1

12.03.2013

millifært

L

5.000

2.2.5.2

12.03.2013

millifært

K

4.995

2.2.5.3

13.06.2013

kort

Íslenska Tapashúsið

53.220

2.2.5.4

15.06.2013

kort

Hreyfill 425

6.580

2.2.5.5

21.06.2013

kort

Jómfrúin

16.060

2.2.5.6

05.07.2013

kort

Jómfrúin

7.380

 

 

 

Samtals:

93.235

 

                                                                 II.

Fyrir umboðssvik á árunum 2007 til og með 2014, með því að hafa misnotað aðstöðu sína til að skuldbinda SMÁÍS, þegar ákærði í alls 275 skipti notaði kreditkort félagsins nr. 4539-8700-0021-4807 til úttekta á reiðufé og kaupa á vörum og þjónustu í heimildarleysi til eigin nota, samtals að fjárhæð kr. 6.796.941, þar af kr. 13.400 á árinu 2007, kr. 281.217 á árinu 2008, kr. 333.125 á árinu 2009, kr. 2.291.406 á árinu 2010, kr. 2.408.615 á árinu 2011, kr. 796.242 á árinu 2012, kr. 573.965 á árinu 2013 og kr. 98.971 á árinu 2014. Fjárhæðin var síðar skuldfærð af bankareikningi félagsins. Kreditkortið hafði ákærði fengið frá SMÁÍS vegna starfa sinna sem framkvæmdastjóri þess og var honum ætlað að greiða með því tilfallandi útgjöld tengd starfsemi SMÁÍS. Framangreind notkun kortsins var hins vegar án heimilda og með öllu ótengd störfum ákærða fyrir félagið.

Nánar sundurliðast hin heimildarlausa notkun sem hér segir:

 

nr. tilviks í skjalaskrá

Dags.

Færsla

Fjárhæð

Tegund færslu

2.1.1.1

1.12.2007

Hreyfill 489

2.590

kortanotkun

 

4.1.2008

Skuldfært

3.415

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.1.2

28.12.2007

Hreyfill 26

1.070

kortanotkun

2.1.1.3

28.12.2007

Apotek bar og Grill

5.350

kortanotkun

2.1.1.4

28.12.2007

101 Hótel

4.390

kortanotkun

 

 

Samtals 2007:

13.400

 

2.1.1.5

8.1.2008

Nóatún

491

kortanotkun

2.1.1.6

9.1.2008

Hreyfill

1.350

kortanotkun

2.1.1.7

17.1.2008

101 Hótel

4.790

kortanotkun

 

5.2.2008

Skuldfært

93.786

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.1.8

18.1.2008

Hreyfill 364

970

kortanotkun

 

4.3.2008

Skuldfært

15.793

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.1.9

3.3.2008

Classic Rock

3.750

kortanotkun

 

3.4.2008

Skuldfært

3.845

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.1.10

3.7.2008

101 Hótel

4.400

kortanotkun

2.1.1.11

3.7.2008

Hreyfill 143

2.960

kortanotkun

 

6.8.2008

Skuldfært

127.489

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.1.12

5.10.2008

TGI Friday´s

13.669

kortanotkun

2.1.1.13

7.10.2008

TGI Friday´s

2.850

kortanotkun

 

4.11.2008

Skuldfært

260.830

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.2.1

29.11.2008

Vínbúðin Borgartún

12.944

kortanotkun

2.1.2.2

9.12.2008

PAYPAL Freersolem

40.483

 

 

5.1.2009

Skuldfært

193.305

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.2.3

30.12.2008

101 Hótel

27.800

kortanotkun

2.1.2.4

31.12.2008

Hótel Arnarhvoll

164.760

kortanotkun

 

 

Samtals 2008:

281.217

 

 

3.2.2009

Skuldfært

195.686

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.2.5

25.1.2009

IKEA

34.950

kortanotkun

2.1.2.6

28.1.2009

ILVA

49.900

kortanotkun

2.1.2.7

4.2.2009

Listasafnið Hotel Holt

12.196

kortanotkun

 

3.3.2009

Skuldfært

123.413

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.2.8

3.3.2009

EUROPRIS

2.579

kortanotkun

 

3.4.2009

Skuldfært

9.593

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.2.9

24.3.2009

PAYPAL

6.786

 

2.1.2.10

17.4.2009

Hreyfill nr. 355

1.120

kortanotkun

2.1.2.11

17.4.2009

Hreyfill nr. 360

1.720

kortanotkun

 

7.5.2009

Skuldfært

54.062

 

2.1.2.12

13.5.2009

DoubleTree  NY

99.985

kortanotkun

nr. tilviks í skjalaskrá

Dags.

Færsla

Fjárhæð

Tegund færslu

2.1.2.13

13.5.2009

Ciao Bella

10.323

kortanotkun

 

3.6.2009

Skuldfært

116.627

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.2.14

11.9.2009

B 5

19.080

kortanotkun

2.1.2.15

11.9.2009

Kringlukráin

5.180

kortanotkun

2.1.2.16

12.9.2009

P-BAR ehf

3.600

kortanotkun

2.1.2.17

12.9.2009

Hreyfill nr. 374

3.860

kortanotkun

 

5.10.2009

Skuldfært

80.107

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.2.18

22.9.2009

Steak and Play

5.000

kortanotkun

2.1.2.19

23.9.2009

Hreyfill nr. 340

1.220

kortanotkun

2.1.2.20

24.9.2009

Bónus Tjarnavellir

3.485

kortanotkun

2.1.2.21

26.9.2009

A-Hansen

7.000

kortanotkun

2.1.2.22

28.9.2009

Múlakaffi

1.100

kortanotkun

2.1.2.23

29.9.2009

Vínbúðin Eiðistorgi

1.399

kortanotkun

2.1.2.24

29.9.2009

Hreyfill nr. 383

4.200

kortanotkun

2.1.2.25

29.9.2009

Cafe Konditori

485

kortanotkun

2.1.2.26

29.9.2009

Taxi nr. 8

820

kortanotkun

 

3.11.2009

Skuldfært

54.508

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.2.27

27.10.2009

Vínbúðin Eiðistorgi

1.399

kortanotkun

2.1.2.28

30.10.2009

Sendib. Nr. 71

3.500

kortanotkun

2.1.2.29

11.11.2009

Hreyfill nr. 364

1.760

kortanotkun

2.1.2.30

16.11.2009

Hreyfill nr. 326

1.980

kortanotkun

 

3.12.2009

Skuldfært

23.299

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.3.1

15.11.2009

Kostur

2.905

kortanotkun

2.1.3.2

15.11.2009

IKEA

2.585

kortanotkun

2.1.3.2

20.11.2009

Hreyfill

1.300

kortanotkun

2.1.3.4

25.11.2009

Dýralækningar

5.782

kortanotkun

 

5.1.2010

Skuldfært

105.139

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.3.4.2

21.12.2009

Vinbúðin Skeifan

9.363

kortanotkun

2.1.3.5

22.12.2009

Vinbúðin Skeifan

20.113

kortanotkun

2.1.3.6

22.12.2009

Smábitinn

2.770

kortanotkun

2.1.3.7

23.12.2009

Hreyfill nr. 76

3.680

kortanotkun

 

 

Samtals 2009:

333.125

 

2.1.3.8

14.1.2010

Vínbúðin Skeifan

7.495

kortanotkun

2.1.3.9

15.1.2010

101 Hótel

23.000

kortanotkun

2.1.3.10

16.1.2010

Taxi nr. 692

3.600

kortanotkun

2.1.3.11

1.2.2010

101 Hótel

800

kortanotkun

2.1.3.12

22.1.2010

Akron - Format

11.250

kortanotkun

2.1.3.13

17.3.2010

VISA Fj.Gr. SP Vélst

404.655

millifært

2.1.3.14

26.3.2010

Hreyfill 96

3.520

kortanotkun

 

7.4.2010

Skuldfært

2.617

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.3.15

16.4.2010

Vínbúðin Skeifunni

1.497

kortanotkun

 

4.5.2010

Skuldfært

20.709

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.3.16

25.4.2010

Hreyfill 235

3.660

kortanotkun

nr. tilviks í skjalaskrá

Dags.

Færsla

Fjárhæð

Tegund færslu

2.1.3.17

7.5.2010

VOX-Nordica Hotel

1.525

kortanotkun

2.1.3.18

7.5.2010

VOX-Nordica Hotel

2.000

kortanotkun

2.1.3.19

7.5.2010

VOX-Nordica Hotel

1.000

kortanotkun

2.1.3.20

17.5.2010

Kaffi Roma

1.020

kortanotkun

 

3.6.2010

Skuldfært

13.165

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.3.21

18.5.2010

PAYPAL

576

 

2.1.3.22

18.5.2010

PAYPAL

17.734

 

2.1.3.23

20.5.2010

Austur Indiafél. Hf

10.865

kortanotkun

2.1.3.24

3.6.2010

Smábitinn

2.200

kortanotkun

2.1.3.25

9.6.2010

Hraðbanki Manch.

17.103

úttekt

2.1.3.26

10.6.2010

Hraðbanki Fortis

16.068

úttekt

 

5.7.2010

Skuldfært

464.286

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.3.27

22.7.2010

PAYPAL

80.777

 

2.1.3.28

22.7.2010

PAYPAL

80.777

 

2.1.3.29

22.7.2010

PAYPAL

80.777

 

2.1.3.30

22.7.2010

PAYPAL

80.777

 

2.1.3.31

22.7.2010

PAYPAL

80.777

 

 

4.8.2010

Skuldfært

76.745

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.3.32

18.8.2010

Hreyfill 199

3.540

kortanotkun

2.1.3.33

26.8.2010

Vínbúðin Skeifunni

2.819

kortanotkun

2.1.3.34

2.9.2010

Smábitinn

1.320

kortanotkun

2.1.3.35

3.9.2010

IROBOT EHF

93.900

kortanotkun

2.1.3.36

3.9.2010

Nauthóll

6.380

kortanotkun

 

3.9.2010

Skuldfært

465.609

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.3.37

10.9.2010

Sjónvarpsmiðstöðin

43.980

kortanotkun

2.1.3.38

15.9.2010

PAYPAL

193.823

 

2.1.3.39

15.9.2010

PAYPAL

77.529

 

2.1.3.40

15.9.2010

PAYPAL

77.529

 

2.1.3.41

15.9.2010

PAYPAL

38.765

 

2.1.3.42

23.9.2010

101 Hotel

9.800

kortanotkun

2.1.3.43

24.9.2010

Hreyfill 280

3.580

kortanotkun

 

5.10.2010

Skuldfært

545.965

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.3.44

12.10.2010

Ljónið

2.950

kortanotkun

2.1.3.45

25.10.2010

PAYPAL

79.772

 

2.1.3.46

25.10.2010

PAYPAL

39.886

 

2.1.3.47

25.10.2010

PAYPAL

199.430

 

2.1.3.48

25.10.2010

PAYPAL

79.345

 

 

3.11.2010

Skuldfært

43.601

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.4.1

28.11.2010

PAYPAL

78.225

 

2.1.4.2

1.12.2010

Smábitinn

600

kortanotkun

2.1.4.3

1.12.2010

Vínbúðin Skeifunni

10.698

kortanotkun

 

3.12.2010

Skuldfært

435.113

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.4.4

7.12.2010

PAYPAL

77.668

 

nr. tilviks í skjalaskrá

Dags.

Færsla

Fjárhæð

Tegund færslu

2.1.4.5

7.12.2010

PAYPAL

77.668

 

2.1.4.6

7.12.2010

PAYPAL

153.336

 

2.1.4.7

8.10.2010

Jómfrúin

5.090

kortanotkun

2.1.4.8

15.12.2010

Kaffi Roma

320

kortanotkun

 

 

Samtals 2010:

2.291.406

 

 

4.1.2011

Skuldfært

423.679

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.4.9

14.1.2011

Nauthóll

6.180

kortanotkun

2.1.4.10.

27.1.2011

PAYPAL

162.685

 

2.1.4.10.2

1.2.2011

PAYPAL

163.003

 

2.1.4.11

2.2.2011

Smurstöðin Klöpp

18.986

kortanotkun

 

3.2.2011

Skuldfært

24.130

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.4.12

25.2.2011

Hraðbanki

5.583

úttekt

2.4.1.13

27.2.2011

Bílaþvottur Allt Hreint

7.100

kortanotkun

 

3.3.2011

Skuldfært

401.754

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.4.14

23.3.2011

Þókn v/pen útt erl

650

 

2.1.4.15

23.3.2011

Vínbúðin Skeifunni

12.998

kortanotkun

2.1.4.16

26.3.2011

Hreyfill 97

4.740

kortanotkun

2.1.4.17

2.4.2011

ESJA

1.980

kortanotkun

2.1.4.18

2.4.2011

Hreyfill 223

4.520

kortanotkun

2.1.4.19

2.4.2011

Hlölla bátar

1.390

kortanotkun

 

5.4.2011

Skuldfært

226.741

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.4.20

7.4.2011

Smábitinn

1.440

kortanotkun

2.1.4.21

8.4.2011

Hreyfill 364

4.120

kortanotkun

2.1.4.22

8.4.2011

Hlölla bátar

1.390

kortanotkun

2.1.4.23

8.4.2011

Laundromat

3.050

kortanotkun

2.1.4.24

18.4.2011

Jómfrúin

7.740

kortanotkun

2.1.4.25

26.4.2011

Dýralækningar

11.240

kortanotkun

2.1.4.26

26.4.2011

BSA Varahlutir

44.177

kortanotkun

2.1.4.27

27.4.2011

Eðalbilar

53.040

kortanotkun

 

3.5.2011

Skuldfært

160.582

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.4.28

14.5.2011

Byko Kauptaun

118.028

kortanotkun

2.1.4.29

31.5.2011

PAYPAL

253.956

 

2.1.4.30

4.6.2011

PAYPAL

170.402

 

 

6.6.2011

Skuldfært

120.637

SMÁÍS/514-26-3800

 

5.7.2011

Skuldfært

585.977

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.4.31

19.7.2011

PAYPAL

255.079

 

2.1.4.32

27.7.2011

Scandinavian

7.160

kortanotkun

2.1.4.33

29.7.2011

PAYPAL

170.489

 

 

3.8.2011

Skuldfært

334.535

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.4.34

17.8.2011

PAYPAL

251.591

 

2.1.4.35

18.8.2011

Iceland Travel

8.500

kortanotkun

2.1.4.36

25.8.2011

Smábitinn

1.320

kortanotkun

2.1.4.37

26.8.2011

Hamborgarfabrikk

8.105

kortanotkun

nr. tilviks í skjalaskrá

Dags.

Færsla

Fjárhæð

Tegund færslu

2.1.4.38

1.9.2011

PAYPAL

167.171

 

 

1.9.2011

Skuldfært

459.267

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.4.39

13.9.2011

PAYPAL

236.876

 

 

3.10.2011

Skuldfært

515.976

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.4.40

4.10.2011

Systembolaget

2.562

kortanotkun

2.1.4.41

18.10.2011

Smábitinn

1.380

kortanotkun

2.1.4.42

18.10.2011

Vínbúðin Skeifunni

15.667

kortanotkun

2.1.4.43

19.10.2011

Bílavarahl.

13.329

kortanotkun

2.1.4.44

18.10.2011

Kostur

8.731

kortanotkun

2.1.4.45

2.11.2011

Nauthóll

1.900

kortanotkun

 

3.11.2011

Skuldfært

242.819

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.4.46

9.11.2011

Jómfrúin

9.780

kortanotkun

 

5.12.2011

Skuldfært

67.636

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.5.1

14.12.2011

Smábitinn

2.110

kortanotkun

2.1.5.2

20.12.2011

Eðalbílar

175.468

kortanotkun

2.1.5.3

21.12.2011

Tous R US

12.999

kortanotkun

 

 

Samtals 2011:

2.408.615

 

 

3.1.2012

Skuldfært

332.301

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.5.4

4.1.2012

Eðalbílar

180.599

kortanotkun

 

3.2.2012

Skuldfært

192.729

SMÁÍS/1195-26-3800

2.1.5.5

28.2.2012

TGI Fridays

7.620

kortanotkun

2.1.5.6

28.2.2012

TGI Fridays

1.000

kortanotkun

2.1.5.7

1.3.2012

Eðalbílar

27.754

kortanotkun

 

5.3.2012

Skuldfært

210.632

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.5.8

8.3.2012

Smábitinn

1.380

kortanotkun

2.1.5.9

8.3.2012

Vínbúðin Skeifunni

5.499

kortanotkun

2.1.5.10

21.3.2012

Husmann Vinstue

26.220

kortanotkun

2.1.5.11

22.3.2012

Skipperkroen

17.331

kortanotkun

2.1.5.12

24.3.2012

BarleyCorn

19.454

kortanotkun

2.1.5.13

24.3.2012

Veitinast. BRDR

25.863

kortanotkun

2.1.5.14

25.3.2012

Thai Esan Mark

1.847

kortanotkun

 

3.4.2012

Skuldfært

281.539

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.5.15

13.4.2012

Felgur og Smiðja

9.980

kortanotkun

 

3.5.2012

Skuldfært

118.552

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.5.16

8.5.2012

Hemill

7.000

kortanotkun

2.1.5.17

15.5.2012

Bílaraf

90.588

kortanotkun

2.1.5.18

18.5.2012

Dekkjasalan

70.000

kortanotkun

2.1.5.19

18.5.2012

Jómfrúin

13.030

kortanotkun

 

5.6.2012

Skuldfært

175.141

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.5.20

24.6.2012

Sbarro

4.845

kortanotkun

 

3.7.2012

Skuldfært

25.585

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.5.21

20.7.2012

Bónus Borgarnesi

4.412

kortanotkun

2.1.5.22

22.7.2012

Kronan

4.139

kortanotkun

nr. tilviks í skjalaskrá

Dags.

Færsla

Fjárhæð

Tegund færslu

2.1.5.23

23.7.2012

Ljónið

1.700

kortanotkun

2.1.5.24

24.7.2012

Jómfrúin

7.990

kortanotkun

2.1.5.25

24.7.2012

Hagkaup

1.370

kortanotkun

2.1.5.26

26.7.2012

Bonus

9.801

kortanotkun

2.1.5.27

26.7.2012

Vinbúðin Skútuvogi

2.598

kortanotkun

 

3.8.2012

Skuldfært

13.410

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.5.28

8.8.2012

Smábitinn

1.750

kortanotkun

2.1.5.29

16.8.2012

Íslenska Tapash

7.190

kortanotkun

2.1.5.30

17.8.2012

Moldarblanda

69.100

kortanotkun

2.1.5.31

16.8.2012

TGI Fridays

1.000

kortanotkun

2.1.5.32

22.8.2012

Málið

1.350

kortanotkun

2.1.5.33

28.8.2012

Italia

6.050

kortanotkun

 

4.9.2012

Skuldfært

160.210

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.5.34

13.9.2012

Vínbúðin Dalvegi

14.762

kortanotkun

2.1.5.35

20.9.2012

Smábitinn

1.500

kortanotkun

2.1.5.36

1.10.2012

Ruby Tuesday

10.130

kortanotkun

2.1.5.37

1.10.2012

BSR 125

4.500

kortanotkun

2.1.5.38

2.10.2012

Smábitinn

1.500

kortanotkun

2.1.5.39

3.10.2012

Jómfrúin

7.170

kortanotkun

 

3.10.2012

Skuldfært

37.103

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.5.40

4.10.2012

Vínbúðin Hafnarf.

4.697

kortanotkun

2.1.5.41

4.10.2012

Dominos Pizza

3.757

kortanotkun

2.1.5.42

6.10.2012

Bónus

3.081

kortanotkun

2.1.5.43

6.10.2012

Vínbúðin Hafnarf.

4.437

kortanotkun

2.1.5.44

22.10.2012

Valitor Reiðufé

8.247

úttekt

2.1.5.45

30.10.2012

Smábitinn

1.040

kortanotkun

 

5.11.2012

Skuldfært

250.032

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.5.46

8.11.2012

Smábitinn

2.500

kortanotkun

2.1.5.47

16.11.2012

Scandinavian

5.696

kortanotkun

2.1.6.1

16.11.2012

NI Startkapall

18.990

kortanotkun

2.1.6.2

25.11.2012

101 Hótel

14.040

kortanotkun

2.1.6.3

28.11.2012

A-Hansen

21.300

kortanotkun

2.1.6.4

30.11.2012

Jómfrúin

6.200

kortanotkun

2.1.6.5

4.12.2012

Hreyfill 55

4.360

kortanotkun

 

4.12.2012

Skuldfært

64.411

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.6.6

6.12.2012

Smábitinn

2.000

kortanotkun

2.1.6.7

7.12.2012

Hreyfill 189

4.840

kortanotkun

2.1.6.8

7.12.2012

Olstofa Kormáks

2.400

kortanotkun

2.1.6.9

7.12.2012

Olstofa Kormáks

3.400

kortanotkun

2.1.6.10

17.12.2012

Splass

2.290

kortanotkun

2.1.6.11

20.12.2012

Elko

10.495

kortanotkun

2.1.6.12

29.12.2012

Leigubíll

4.450

kortanotkun

 

 

Samtals 2012:

796.242

 

nr. tilviks í skjalaskrá

Dags.

Færsla

Fjárhæð

Tegund færslu

 

3.1.2013

Skuldfært

370.868

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.6.13

6.1.2013

Bónus

1.794

kortanotkun

2.1.6.14

24.1.2013

Vínbúðin Heiðrún

34.836

kortanotkun

2.1.6.17

5.2.2013

KK Grill

2.190

kortanotkun

 

5.2.2013

Skuldfært

229.266

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.6.18

6.2.2013

Eðalbílar

169.533

kortanotkun

2.1.6.20

12.2.2013

Jómfrúin

6.480

kortanotkun

2.1.6.25

27.2.2013

Hreyfill 48

2.020

kortanotkun

 

5.3.2013

Skuldfært

258.479

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.6.28

6.3.2013

Husasmiðjan

799

kortanotkun

2.1.6.29

1.4.2013

Roadhouse

12.220

kortanotkun

 

3.4.2013

Skuldfært

55.500

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.6.30

9.4.2013

Vínbúðin Austurstr.

5.492

kortanotkun

2.1.6.31

9.4.2013

Hlöllabátar

2.980

kortanotkun

2.1.6.32

15.4.2013

Smábitinn

1.560

kortanotkun

2.1.6.33

26.4.2013

TGI Fridays

1.400

kortanotkun

2.1.6.34

27.4.2013

Vínbúðin Hafnarfj.

12.506

kortanotkun

2.1.6.35

29.4.2013

Jómfrúin

9.070

kortanotkun

 

3.5.2013

Skuldfært

31.695

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.6.36

12.5.2013

Keilir Golfverslun

2.090

kortanotkun

2.1.6.37

24.5.2013

Kringlukráin

8.780

kortanotkun

2.1.6.38

29.5.2013

Elko

29.985

kortanotkun

2.1.6.39

30.5.2013

BSR 320

1.000

kortanotkun

2.1.6.40

30.5.2013

Slippbarinn

2.000

kortanotkun

2.1.6.42

30.5.2013

Slippbarinn

2.000

kortanotkun

2.1.6.43

31.5.2013

Hreyfill 324

4.700

kortanotkun

2.1.6.44

3.6.2013

Reiðufé

16.450

úttekt

2.1.6.45

4.6.2013

Mc Donalds

1.852

kortanotkun

 

4.6.2013

Skuldfært

32.166

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.6.46

5.6.2013

Icelandair Saga Sh

1.500

kortanotkun

2.1.6.47

8.6.2013

Reiðufé

16.381

úttekt

2.1.6.48

13.6.2013

Vínbúðin Hafnarfj

14.357

kortanotkun

 

4.7.2013

Skuldfært

452.824

SMÁÍS/514-26-3800

 

5.7.2013

Skuldfært

43.957

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.6.49

4.8.2013

Bauhaus

3.440

kortanotkun

 

6.8.2013

Skuldfært

780

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.6.50

8.8.2013

Smábitinn

2.080

kortanotkun

2.1.6.51

8.8.2013

Vínbúðin Skeifunnni

5.299

kortanotkun

2.1.6.52

20.8.2013

Kringlukráin

6.132

kortanotkun

2.1.6.53

2.9.2013

Scandinavian

4.696

kortanotkun

 

3.9.2013

Skuldfært

30.538

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.6.54

11.9.2013

Husasmiðjan

3.490

kortanotkun

2.1.6.55

12.9.2013

Kjöthöllin

2.115

kortanotkun

nr. tilviks í skjalaskrá

Dags.

Færsla

Fjárhæð

Tegund færslu

2.1.6.56

14.9.2013

Hreyfill 381

4.780

kortanotkun

2.1.6.57

18.9.2013

Hreyfill 40

3.060

kortanotkun

2.1.6.58

18.9.2013

Vox

1.000

kortanotkun

2.1.6.59

18.9.2013

Taxi 57

5.100

kortanotkun

2.1.6.60

20.9.2013

Hreyfill 151

5.020

kortanotkun

2.1.6.61

20.9.2013

Loftið

4.000

kortanotkun

2.1.6.62

20.9.2013

Vox

2.000

kortanotkun

2.1.6.63

20.9.2013

Vox

2.000

kortanotkun

2.1.6.64

20.9.2013

Vox

500

kortanotkun

2.1.6.65

20.9.2013

Hreyfill 465

5.800

kortanotkun

2.1.6.66

20.9.2013

Vínbúðin skeifunni

11.617

kortanotkun

 

3.10.2013

Skuldfært

72.624

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.6.67

10.10.2013

Smábitinn

2.080

kortanotkun

2.1.6.68

23.10.2013

Grill Markaðurinn

32.780

kortanotkun

2.1.6.69

23.10.2013

BSR 88

4.900

kortanotkun

 

4.11.2013

Skuldfært

10.485

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.6.70

8.11.2013

Jómfrúin

1.940

kortanotkun

2.1.6.71

14.11.2013

Vínbúðin Dalvegi

4.998

kortanotkun

2.1.6.72

20.11.2013

Scandinavian

6.912

kortanotkun

2.1.7.1

26.11.2013

Ruby Tuesday

11.310

kortanotkun

2.1.7.2

29.11.2013

Ruby Tuesday

11.520

kortanotkun

 

2.12.2013

Skuldfært

58.970

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.7.3

7.12.2013

Hugsel

2.999

kortanotkun

2.1.7.4

12.12.2013

Vínbúðin Skeifan

10.317

kortanotkun

2.1.7.5

18.12.2013

Olstofa Kormáks

1.800

kortanotkun

2.1.7.6

18.12.2013

Olstofa Kormáks

1.800

kortanotkun

2.1.7.7

18.12.2013

Olstofa Kormáks

1.800

kortanotkun

2.1.7.8

18.12.2013

English Pup

2.850

kortanotkun

2.1.7.9

19.12.2013

Olstofa Kormáks

1.800

kortanotkun

2.1.7.10

19.12.2013

Taxi

5.120

kortanotkun

2.1.7.11

18.12.2013

Elko

11.490

kortanotkun

2.1.7.12

18.12.2013

Fjarðarkaup

1.341

kortanotkun

2.1.7.13

21.12.2013

Byko

5.104

kortanotkun

2.1.7.14

23.12.2013

Tékkland

15.000

kortanotkun

 

 

Samtals 2013:

573.965

 

 

2.1.2013

Skuldfært

125.440

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.7.15

16.1.2014

Kjöthöllin

1.700

kortanotkun

2.1.7.16

30.1.2014

Bonus

2.189

kortanotkun

 

3.2.2014

Skuldfært

71.801

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.7.17

20.2.2014

Vínbúðin Dalvegi

4.998

kortanotkun

2.1.7.18

21.2.2014

Scandinavian

11.640

kortanotkun

 

3.3.2014

Skuldfært

35.389

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.7.19

4.3.2014

PAYPAL

2.648

 

nr. tilviks í skjalaskrá

Dags.

Færsla

Fjárhæð

Tegund færslu

2.1.7.20

4.3.2014

PAYPAL

3.560

 

2.1.7.21

6.3.2014

PAYPAL

17.042

 

2.1.7.22

8.3.2014

Hamborgarafabrikk

4.375

kortanotkun

2.1.7.23

24.3.2014

Snuff.uk

7.245

kortanotkun

 

2.4.2014

Skuldfært

55.525

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.7.24

4.4.2014

Scandinavian

4.128

kortanotkun

2.1.7.25

7.4.2014

Röntgen Domus

26.100

kortanotkun

2.1.7.26

28.4.2014

Hamborgarafabrikk

7.610

 

 

2.5.2014

Skuldfært

253.856

SMÁÍS/514-26-3800

2.1.7.27

6.5.2014

Scandinavian

5.736

 

 

2.6.2014

Skuldfært

26.877

 

 

 

Samtals 2014:

98.971

 

Samtals öll árin:

6.796.941

 

                                                                III.

Látið undir höfuð leggjast að færa lögboðið bókhald SMÁÍS, rekstrarárin 2008 til og með 2014.

 

Telst háttsemin samkvæmt I. kafla ákæru varða við 247. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og samkvæmt II. kafla ákæru við 249. gr. sömu laga.

Framangreind brot ákærða samkvæmt III. kafla ákæru teljast varða við 2. mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 1. gr. laga nr. 39/1995, sbr. einnig 1. tölulið 1. mgr. 37. gr., sbr. 36. gr. laga nr. 145/1994, um bókhald, sbr. 1. gr. laga nr. 37/1995.

 

Þess er krafist að ákærði verður dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar.“

 

            Við þingfestingu málsins 21. desember 29016 neitaði ákærði sök.

            Í þinghaldi 4. apríl sl. féll sækjandi frá einum ákærulið í I. kafla ákæru, úttekt að fjárhæð 53.220 krónur og 31 ákærulið í II. kafla ákæru, samtals námu þær úttektir 483.752 krónum.

 

            Með ákæru dagsettri 9. janúar 2017 eru ákærða gefin að sök meiri háttar brot gegn skattalögum, sem fyrrum framkvæmdastjóra SMÁÍS, samtökum myndréttahafa á Íslandi, (hér eftir SMÁÍS) kt. 000000-0000, nú afskráð, með því að hafa:

„Eigi staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum einkahlutafélagsins vegna uppgjörstímabilanna júlí – ágúst rekstrarárið 2011 til og með janúar – febrúar rekstrarárið 2014, sem ákærði vanrækti að tilkynna um til skráningar hjá ríkisskattstjóra, og að hafa eigi staðið ríkissjóði skil á virðisaukaskatti sem innheimtur var í starfseminni, vegna uppgjörstímabilanna júlí – ágúst og nóvember – desember rekstrarárið 2011, janúar – febrúar rekstrarárið 2012 til og með janúar – febrúar rekstrarárið 2014, í samræmi við fyrirmæli IX. kafla laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, samtals að fjárhæð kr. 5.755.954, að teknu tilliti til innskatts uppgjörstímabilið september – október rekstrarárið 2011, sem sundurliðast sem hér greinir: 

 

Árið 2011

júlí – ágúst                                           kr.       26.849

september – október                            kr.      -86.623

nóvember – desember                         kr.  1.325.302

                                                            kr.  1.265.528

Árið 2012

janúar – febrúar                                   kr.       22.244

mars – apríl                                          kr.     490.394

maí - júní                                             kr.     286.725

júlí – ágúst                                           kr.     265.569

september – október                            kr.     220.749

nóvember – desember                         kr.     281.233

                                                            kr. 1.566.914

Árið 2013

janúar – febrúar                                   kr.     343.577

mars – apríl                                          kr.     555.559

maí - júní                                             kr.     173.137

júlí – ágúst                                           kr.     466.610

september – október                            kr.     479.021

nóvember – desember                         kr.     375.701

                                                            kr. 2.393.605

 

Árið 2014

janúar – febrúar                                   kr.     529.907

 

Samtals öll árin:                                 kr.  5.755.954

 

Framangreind brot ákærða teljast varða við 1. mgr. 262. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 1. gr. laga nr. 39/1995, sbr. einnig 1. og 3. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, sbr. 3. gr. laga nr. 42/1995 og 3. gr. laga nr. 134/2005.

 

Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar.“

 

            Í þinghaldi 23. janúar sl. var ákærða birt ákæra þessi og játaði hann sök.

 

            Verjandi ákærða krefst sýknu af ákæru dagsettri 1. desember 2016. Til vara krefst hann vægustu refsingar er lög leyfa. Vegna ákæru dagsettrar 9. janúar 2017 krefst hann vægustu refsingar er lög leyfa. Einnig krefst hann málsvarnarlauna sér til handa.

             

 

                                                                I.

Málsatvik

            Ákærði var ráðinn framkvæmdastjóri SMÁÍS, samtaka myndréttarhafa frá og með 1. janúar 2007. Í samþykktum samtakanna segir m.a. í ákvæði 1.0 að tilgangur þeirra sé að vera sameiginlegur vettvangur fyrir útgefendur, dreifingaraðila og framleiðendur myndefnis sem sýnt er á Íslandi og að gæta hagsmuna félagsmanna gagnvart þeim sem beint eða óbeint eru viðskipta- eða lagalega tengdir dreifingu myndefnis hér á landi og á annan hátt sem þar er nánar lýst. Í samþykktum er jafnframt að finna ákvæði um aðildarskilyrði, fundi, stjórn o.fl. Þar kemur kemur fram að stjórnin ráði framkvæmdastjóra ef þurfa þyki sem fái laun sem stjórnin ákveði. Jafnframt segir í ákvæði 9.0 um félagsgjöld að í byrjun árs skuli lögð fram fjárhagsáætlun sem taka megi til endurskoðunar ársfjórðungslega óski aðildarfélagar þess. Þá segir í ákvæði 11.0 um skuldbindingar, að stjórn eða framkvæmdastjóri í umboði hennar hafi með höndum daglegan rekstur samtakanna innan fjárhagsáætlunar.

            Ráðningarsamningur ákærða er dagsettur 12. desember 2007 Í 2. gr. samningsins segir að starfsmaður sé ábyrgur fyrir rekstri samtakanna og öllu því sem viðkemur honum hvort heldur séu fjármál, starfsmannamál eða annað. Framkvæmdastjóri starfi eftir samþykktum SMÁÍS og heyri undir stjórn þess. Í 3. gr. er fjallað um laun framkvæmdastjóra en þar segir að umsamin laun séu 430.000 kr. Um sé að ræða fullt starf samkvæmt ákvæðum í kjarasamningi VR en vinnutími hans ákvarðist af þeirri viðveru sem talist getur nauðsynleg til að uppfylla kröfur stjórnenda um árangur og metnað í starfi, hvort sem slíkt kallar á vinnu utan hefðbundins dagvinnutíma eða ekki. Yfirvinna greiðist ekki sérstaklega þótt vinnutími verði lengri en hefðbundið getur talist enda gert ráð fyrir því í launakjörum starfsmanns. Í 4. gr. er fjallað um bifreið og önnur hlunnindi en þar segir að SMÁÍS láti starfsmanni í té bifreið til nota í starfi og til einkanota. Greiddur sé rekstrarkostnaður og annar kostnaður vegna bifreiðarinnar að undanskilinni bensínnotkun. Starfsmaður fær greiddan fastan kostnað á mánuði vegna farsímanotkunar, fartölvu og kostnaðar vegna nettengingar heima fyrir. Um ferðakostnað segir að SMÁÍS greiði allar ferðir á þeirra vegum. Kostnaður vegna hótelgistinga sé jafnframt greiddur. Þá fái starfsmaður á ferðalögum sínum greiddan helming af dagpeningakostnaði RSK.

            Á meðal gagna málsins eru stofngögn bankareiknings SMÁÍS nr. 1195-26-3800 hjá Sparisjóði vélstjóra og umboð stjórnar SMÁÍS til ákærða dagsett 26. janúar 2007 þar sem honum er falið að hafa umsjón með fjárreiðum félagsins með nánar tilgreindum hætti, m.a. með því að gefa út tékka á reikning SMÁÍS og stofna til kreditkortaviðskipta. Ákærði hafði bæði debet- og kreditkort til umráða og hafði einn prókúru á þennan bankareikning SMÁÍS sem síðar varð reikningur hjá Íslandsbanka nr. 514-26-3800.

            Með kæru dagsettri 30. maí 2014 sem send var embætti sérstaks saksóknara, upplýsti stjórnarformaður SMÁÍS, fyrir hönd stjórnar, að rökstuddur grunur væri um að ákærði hefði í starfi sínu brotið ítrekað, markvisst og með ásetningi gegn XXVI. og XXVII. kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Í kæru kemur fram að vanræksla ákærða á skýrslugjöf, færslu bókhalds, skilum á opinberum gjöldum og fjárdrætti hafi leitt til alvarlegrar fjárhags- og skuldastöðu. Hafi hann haldið því leyndu fyrir stjórn félagsins hvernig komið var með blekkingum, lygum og framsetningu falsaðra gagna. Um mitt ár hafi ríkisskattstjóri úrskurðað um lokun virðisaukaskattsnúmers félagsins nr. 80777 vegna vanskila á virðisaukaskatti. Þrátt fyrir það hafi ákærði haldið áfram að gefa út reikninga og innheimta virðisaukaskatt á grundvelli hins lokaða virðisaukaskattsnúmers, allt þar til hann lét af störfum. Þá hafi ákærði dregið að sér fé frá SMÁÍS með heimildarlausum úttektum af reikningum samtakanna.

            Með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur 27. ágúst 2014 var bú SMÁÍS, tekið til gjaldþrotaskipta. Skiptum búsins lauk 15. september 2016 en búið reyndist eignalaust. Í málinu var upphaflega sett fram bótakrafa Jóhannesar Albert Sævarssonar, hrl., áður skiptastjóra með bréfi frá 30. nóvember 2016. Bótakrafan var tekin upp í ákæru en fallið var frá henni með tölvubréfi lögmannsins til dómsins 14. mars 2017.

 

            Ákærði var yfirheyrður hjá starfsmönnum sérstaks saksóknara 16. desember 2014. Var honum kynnt að rannsókn embættisins beindist að brotum hans á árunum 2007 og til mánaðamóta apríl/maí 2014. Talið væri að brotin vörðuðu við XXVI. og XXVII. kafla almennra hegningarlaga vegna misnotkunar á greiðslukorti VISA í eigu félagsins nr. 4539-8700-0021-4807 og úttektar af tékkareikningi SMÁÍS nr. 1195-26-3800 í Byr og síðan 514-26-3800 í Íslandsbanka. Jafnframt beindist hún að brotum á lögum um bókhald og skyldutryggingu lífeyrisréttinda. Þá hafði ætluðum brotum ákærða á skattalögum verið vísað til skattrannsóknarstjóra ríkisins.

            Í yfirheyrslunni voru m.a. borin undir ákærða yfirlit yfir notkun greiðslukortsins og hann spurður um einstakar færslur. Einnig var hann spurður út í færslur af ofangreindum tékkareikningum. Í flestum tilfellum kaus ákærði að tjá sig ekki að svo stöddu. Ráðagerðir um frekari skýrslutöku gengu ekki eftir en ákærði var búsettur á Spáni á þessum tíma.

            Í þágu rannsóknar málsins var aflað úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur um aðgang að bankaupplýsingum. Þá voru höfð samskipti við önnur stjórnvöld hérlendis og erlendis. Teknar voru skýrslur af þáverandi stjórnarformanni SMÁÍS A, fyrrum stjórnarformanni B, stjórnarmönnunum C og D. Einnig var tekin skýrsla af E sem gegndi störfum framkvæmdastjóra um tíma.

           

                                                               II.

            Verður hér fyrst vikið að framburði ákærða og vitna. Skýringar ákærða um einstakar úttektir í tengslum við I. og II. kafla ákæru dagsettri 1. desember 2016 verða hins vegar raktar hér á eftir í III. kafla dómsins. Þar er einnig að finna niðurstöðu hvers kafla ákærunnar um sig svo og niðurstöðu vegna ákæru dagsettrar 9. janúar 2017

            Ákærði kvaðst hafa verið framkvæmdastjóri SMÁÍS fram í maí 2014. Lýsti hann nánar starfsemi þess og kvað helstu verkefnin hafa verið að berjast gegn ólöglegri notkun á efni félagsmanna. Ákærði kvaðst hafa séð um daglegan rekstur samtakanna og fjármál þeirra. Hann hafi verið eini launaði starfsmaðurinn fram til 2013 en frá þeim tíma þáði stjórnarformaður einnig laun. Þá kvaðst hann hafa innheimt tekjur og gefið út og greitt reikninga. Hann hafi svo hann best viti einn haft debet- og kreditkort samtakanna. Ákærði kvað það aldrei hafa verið ásetning sinn að hagnast á kostnað SMÁÍS með úttektum þeim sem tilgreindar eru í ákæru.

            Ákærði kvaðst líta svo á að hann hafi haft ákveðnar heimildir til að skuldbinda SMÁÍS. Hann hafi því haft heimild til að kaupa það sem þyrfti, sjá um ráðstefnur og fleira. Þá kvaðst hann hafa verið í samstarfi við stjórn, setið stjórnarfundi og ritað fundargerðir. Hann hafi einn verið í samskiptum við stjórnarformennina B og A og félagsmenn gátu leitað til hans eftir þörfum. Ákærði kvaðst hafa gert rekstaráætlanir og hafi þær á „einhverjum tímapunkti“ verið lagðar fyrir stjórnina en þó ekki formlega. Þær hafi tekið breytingum og hann hafi ekki litið svo á að hann væri bundinn af þeim. Hann hafi talið sig hafa haft ákveðið svigrúm vegna tilfallandi kostnaðar, t.d. vegna tækja og tóla og annars minni háttar kostnaðar sem réttlætanlegur var vegna starfs hans. Taldi hann sig ekki þurfa að kalla saman stjórnarfund vegna slíkra útgjalda.

            Ákærði kvaðst hafa gert ársreikninga sem liggja frammi í málinu fyrir árin 2008-2012. Enginn annar hafi komið að gerð þeirra. Um hafi verið að ræða „lélega eftirlíkingu“ af ársreikningi frá 2007 sem endurskoðandi hafi gert. Aðspurður kannaðist ákærði við að hafa lagt þessa ársreikninga fyrir stjórn SMÁÍS. 

            Spurður um stjórnarfundi kvað hann þá hafa verið 6-10 sinnum á ári og hann eða stjórnarmenn boðað til þeirra. Voru þeir haldnir á skrifstofu SMÁÍS eða hjá einhverjum stjórnarmeðlima. Skrifstofan hafi fyrst verið í leiguhúsnæði að Laugavegi. Leigunni var sagt upp í júlí 2008 og var skrifstofan í framhaldinu á heimili ákærða í meira en ár. Síðar hafi skrifstofan verið opnuð í litlu rými að Síðumúla 29.

            Ákærði kvað alltaf boðið upp á kaffi og gos á fundum en stundum meira en það. Haldinn hafi verið aðalfundur, jólafundur og stundum aukafundir. Þegar farið hafi verið út að borða í kjölfar fundar hafi bjór verið í boði fyrir þá sem vildu. Tvisvar sinnum á ári hafi verið áfengar veigar á fundi stjórnar, jafnvel fordrykkur og farið á veitingastað á eftir. Misjafnt var hvernig framhaldinu var háttað og fór það þá eftir því hvort stjórnarmaður var með en í þeim tilvikum greiddi SMÁÍS reikninginn.

            Ákærði kvað kostnað vegna leigubifreiða eftir skemmtanir á vegum SMÁÍS hafa verið greiddan með korti samtakanna. Hann hafi þar fyrir utan einkum notað leigubifreiðar vegna tímaskorts þegar hann hafi sótt fundi. Ákærði kvaðst hafa verið sviptur ökuréttindum í þrjú ár og hafi verið próflaus þegar hann var ráðinn til SMÁÍS. Samkvæmt ráðningarsamningi hafði hann haft bifreið til umráða og [...] eða [...] skutlað honum á milli staða en auk þess hafi hann tekið strætisvagna eða gengið. Hann hafi ekki rætt prófmissinn sérstaklega við stjórnina, enda skammast sín fyrir hann, en kvað einhverja stjórnarmeðlimi hafa vitað af honum. Hafi hann ekki talið þörf á að fá samþykki stjórnar fyrir notkun leigubifreiða þegar hann var að sinna vinnu sinni. Hann hafi fengið prófið aftur 6. desember 2009.

            Spurður um risnu kvað ákærði alltaf hafa verið gert ráð fyrir tveimur fundum þar sem boðið var til kvöldverðar, annað hafi verið tilfallandi. Hann hafi ekki sérstaklega lagt annað fyrir stjórn, t.d. ef hann þurfti að fara á hádegisfund með samstarfsaðilum. Ef um var