Gjaldskrá

GjaldskráGjald
Búsforræðisvottorð (forræðisvottorð)2.000 kr.
Vitnamál15.000 kr.
Krafa um gjaldþrotaskipti15.000 kr.
Krafa um staðfestingu nauðasamnings (nema nauðasamnings til greiðsluaðlögunar)15.000 kr.
Krafa um niðurfellingu heimildar til að leita nauðasamninga (nema nauðasamninga til greiðsluaðlögunar) 15.000 kr.
Beiðni um heimild til að leita nauðasamninga (nema nauðasamninga til greiðsluaðlögunar) 15.000 kr.
Krafa um niðurfellingu heimildar til greiðslustöðvunar15.000 kr.
Beiðni um heimild til greiðslustöðvunar15.000 kr.
Beiðni um aðfararheimild15.000 kr.
Beiðni um opinber skipti15.000 kr.
Ágreiningsmál vegna nauðungarsölu o.fl.15.000 kr.
Sjópróf og önnur sönnunarfærsla fyrir héraðsdómi15.000 kr.
Dómkvaðning matsmanna15.000 kr.
Stefnuútgáfa15.000 kr.
Kærugjald til Hæstaréttar (ekki rannsóknarúrskurðir)50.000 kr.
Staðfesting dómsgerða1.650 kr.
Eftirgerð myndbandsupptöku1.650 kr.
Eftirgerð af hljóðupptöku 60 mín.600 kr.
Eftirgerð af hljóðupptöku 90 mín.700 kr.
Afritun umfram 10 bls. hver bls.125 kr.
Afritun og afhending gagna með rafrænum hætti hver bls. allt að 10 bls.250 kr.
Endurrit eða ljósrit hver síða250 kr.
Fyrir þingfestinguGjald
Af stefnufjárhæð frá 150.000.000 kr. og fjárhæðum umfram það250.000 kr.
Af stefnufjárhæð frá 90.000.000 kr. að 150.000.000 kr.150.000 kr.
Af stefnufjárhæð frá 30.000.000 kr. að 90.000.000 kr.90.000 kr.
Af stefnufjárhæð frá 3.000.000 kr. að 30.000.000 kr. og vegna mála þar sem krafist er viðurkenningar á réttindum og/eða skyldu 30.000 kr.
Af stefnufjárhæð allt að 3.000.000 kr. 15.000 kr.