Leiðbeiningar fyrir vitni (pdf)

Hér er að finna bækling sem inniheldur helstu leiðbeiningar fyrir vitni í sakamálum. Bæklingurinn var gefinn út af dómstólaráði en uppfærð útgáfa verður gefin út af dómstólasýslunni á árinu 2018 og gerð aðgengileg hér eftir útgáfu. 

Nánari upplýsingar fyrir vitni í sakamálum er einnig að finna í flipanum Almennar leiðbeiningar, hér til hægri.