Samkvæmt lögum um dómstóla nr. 50/2016, hafa nefnd um dómarastörf og dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara (hæfnisnefnd) aðstöðu hjá dómstólasýslunni. 

Í flipunum hér að ofan má finna nánari upplýsingar um hvora nefnd fyrir sig. Einnig er að finna álit nefndar um dómarastörf ásamt upplýsingum um aukastörf dómara sbr. 2. töl. 1. mgr. 10. gr. laga um dómstóla nr. 50/2016.