Eitt af lögbundnum hlutverkum dómstólasýslunnar er að safna saman og birta upplýsingar um fjölda og afgreiðslu mála við dómstólana og gefa út ársskýrslu um starfsemi sína og dómstólanna. 

Í flipunum hér að ofan má annars vegar nálgast ársskýrslur dómstólanna og hins vegar nánari tölfræðiupplýsingar.