Nýir dómar

E-1286/2017 Héraðsdómur Reykjavíkur

Sigríður Elsa Kjartansdóttir héraðsdómari

Skaðabótamál. Deilt um það hvaða árslaunaviðmið bæri að leggja til grundvallar vegna kröfu um bætur vegna varanlegrar örorku.

E-1126/2017 Héraðsdómur Reykjavíkur

Lárentsínus Kristjánsson héraðsdómari

Stefndi var dæmdur til að greiða hitunarkostnað vegna sameignar, ofan á leigugjald.

E-77/2017 Héraðsdómur Reykjavíkur

Kristrún Kristinsdóttir héraðsdómari

Deilt var um framlengingu tímabundins leigusamnings um lóð þar sem stefndu eiga sumarbústað. Kröfu stefnanda um ógildingu úrskurðar kærunefndar húsamála um...

E-1105/2017 Héraðsdómur Reykjavíkur

Ragnheiður Harðardóttir héraðsdómari

Stefndi, íslenska ríkið, sýknað af kröfu stefnanda um að úrskurðir ríkisskattstjóra og yfirskattanefndar um endurákvörðun tekna hans vegna gjaldársins 2011...


Sjá dómasafn

Dagskrá

Enginn dagskrárliður fannst

Sjá dagskrá

Vöktun