Nýir dómar

E-15/2016 Héraðsdómur Vesturlands

Ásgeir Magnússon dómstjóri

Stefndi sýknaður af kröfu stefnanda um greiðslu fjallskilagjalds vegna jarðar í hans eigu.

E-6/2016 Héraðsdómur Vesturlands

Ásgeir Magnússon dómstjóri

Stefndi dæmdur til að greiða hluta af stefnukröfum stefnanda vegna ógreiddra launa.

S-33/2016 Héraðsdómur Vesturlands

Ásgeir Magnússon dómstjóri

Ákærða gert að sæta 60 daga skilorðsbundnu fangelsi vegna líkamsárásar og greiða skaðabætur.

T-2/2017 Héraðsdómur Vesturlands

Ásgeir Magnússon dómstjóri

Felld úr gildi ákvörðun þinglýsingarstjóra um að hafna beiðni sóknaraðila um leiðréttingu þinglýsingabókar með innfærslu afsals.


Sjá dómasafn

Dagskrá

04
ágú
2017

Mál nr E-8/2017 [Aðalmeðferð]

Salur dómstólsins að Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi10:00

Dómari:

Ásgeir Magnússon dómstjóri

Stefnandi:

Landsbankinn hf.(Bjarni Þór Óskarsson hrl.)

Stefndi:

handhafa tryggingabréfs(Gunnar Egill Egilsson hdl.)
Bæta við í dagatal2017-08-04 10:00:002017-08-04 11:30:00Atlantic/ReykjavikMál nr E-8/2017Mál nr E-8/2017Salur dómstólsins að Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi - HDVLDómstólardomstolar@domstolar.is

Sjá dagskrá

Vöktun