Námsleyfi dómara

Samkvæmt úrskurði kjararáðs frá 17. desember 2015 á dómari á rétt á launuðu námsleyfi á fjögurra ára fresti til að stunda endurmenntun, fyrst eftir fjögur ár í starfi.

Umsókn um námsleyfi fyrir komandi almanaksár skal send til dómstólasýslunnar fyrir 1. maí ár hvert.

 

» Reglur um námsleyfi dómara

» Umsókn um námsleyfi dómara