Tölfræði dómstóla 2023

Dómstólasýslan safnar saman og birtir upplýsingar um fjölda og afgreiðslu mála við dómstóla og gefur út ársskýrslu um starfsemi sína og dómstólanna í samræmi við 4. tölul. 1. mgr. 8. gr. laga um dómstóla nr. 50/2016.

Í meðfylgjandi skjölum er samantekt yfir fjölda mála, afgreiðslu þeirra og málsmeðferðartíma hjá Hæstarétti, Landsrétti og héraðsdómstólunum á árinu 2023.

 

Ársskýrslur dómstóla og dómstólasýslunnar

 

Ársskýrslur Hæstaréttar Íslands

 
Hæstiréttur gefur út sína eigin ársskýrslu sem má finna hér á vef Hæstaréttar