Hér að neðan er að finna reglur og auglýsingar sem settar hafa verið af dómstólasýslunni:
Gildandi reglur:
- Þingreglur héraðsdómstóla nr. 1/2018
- Siðareglur fyrir starfsmenn dómstóla nr. 2/2018
- Reglur um tilhögun skýrslutöku fyrir dómi af vitni skv. 123. gr. laga um meðferð sakamála einkum þegar vitni er yngra en 15 ára nr. 4/2018
- Reglur um fasta þingstaði héraðsdómstóla nr. 5/2018
- Reglur um flutning héraðsdómara milli umdæma nr. 6/2018
- Reglur um málsmeðferðartíma hjá héraðsdómstólum nr. 7/2018
- Reglur um málskostnaðartryggingar fyrir héraðsdómi nr. 8/2018
- Reglur um aðgang að upplýsingum og gögnum hjá héraðsdómstólum nr. 9/2018
- Reglur um málskostnað við áritun stefnu í útivistarmáli skv. 113. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála, nr. 10/2018
- Reglur um málsvarnarlaun eða þóknun til verjenda og þóknun til réttargæslumanna nr. 11/2018
- Reglur um refsingar vegna smærri brota gegn lögum um ávana og fíkniefni nr. 12/2018
- Reglur um sérfróða meðdómsmenn nr. 14/2018
- Reglur um afhendingu og færslu hljóð- og myndskráa frá héraðsdómstólunum nr. 15/2018
- Reglur um meðferð mála og verkaskiptingu milli stjórnar og framkvæmdastjóra og hvaða stjórnsýsluverkefni heyra undir dómstólasýsluna og hver undir forstöðumenn dómstóla nr. 1/2019
- Reglur um skipun skiptastjóra og umsjónarmanns með nauðasamningsumleitunum nr. 2/2019
- Reglur um birtingu dóma og úrskurða á vefsíðu dómstólanna nr. 3/2019
- Reglur um námsleyfi dómara nr. 4/2019
- Reglur um sektir og ökurréttarsviptingu vegna aksturs undir áhrifum ávana-og fíkniefna þegar ákærða er gefinn kostur á að ljúka máli með viðurlagaákvörðun nr. 5/2019
Gildandi auglýsingar:
Auglýsing sem tekur gildi 1. janúar 2019:
- Auglýsing um regluleg dómþing á föstum þingstöðum (Héraðsdómur Vestfjarða)