Umsókn um námsleyfi dómara
Dómari á rétt á launuðu námsleyfi á fjögurra ára fresti til þess að stunda símenntun, fyrst eftir 4 ár í starfi. Hann ávinnur sér þriggja vikna námsleyfi á hverju ári og uppsafnaður réttur getur mest orðið sex mánuðir.
Vinsamlegast fyllið út umsóknina: