Aukastörf dómara
Með því að smella á nöfn dómara fást upplýsingar um aukastörf dómara.
Ása Ólafsdóttir
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna
Formaður dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um embætti hæstaréttardómara, landsréttardómara, héraðsdómara og dómara við Endurupptökudóm. Skipun frá 23. júlí 2023 til 22. júlí 2028.
Varaforseti Endurupptökudóms frá 1. ágúst 2024 til 31. janúar 2027.
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Formaður réttarfarsnefndar frá 1. mars 2022 til 28. febrúar 2026.
Varadómari við EFTA-dómstólinn til 1. júlí 2025.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands
Skipun í embætti hæstaréttardómara
23.11.2020
Benedikt Bogason
Aukastörf
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands (30%).
Akademísk dómnefnd við Háskólann á Bifröst.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Dómstjóri Héraðsdóms Vesturlands.
Skipun í embætti hæstaréttardómara
01.10.2012
Björg Thorarensen
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna
Stundakennsla við Lagadeild Háskóla Íslands.
Varaformaður Dómstólasýslunnar frá 1. ágúst 2024 til 1. ágúst 2025.
Í stjórn Dómarafélags Íslands frá 1. febrúar 2024.
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna
Varadómari við Mannréttindadómstól Evrópu frá mars 2023 til fjögurra ára.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.
Skipun í embætti hæstaréttardómara
23.11.2020
Karl Axelsson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Prófdómari í lögfræðilegri álitsgerð á námskeiðum sem haldin eru til öflunar lögmannsréttinda.
Tilfallandi námskeið á vegum LMFÍ og dómstólasýslu.
Forseti Endurupptökudóms frá 1. feb 2021 til 31. jan 2027.
Seta, til 31. október 2024, í nefnd til að meta hæfi kennara við lagadeild Háskólans í Reykjavík til framgangs í starfi.
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands (20%).
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Hæstaréttarlögmaður hjá LEX lögmannsstofu.
Skipun í embætti hæstaréttardómara
12.10.2015
Ólafur Börkur Þorvaldsson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Stundakennsla við Háskólann í Reykjavík á sviði réttarfars.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Dómstjóri Héraðsdóms Suðurlands.
Skipun í embætti hæstaréttardómara
01.09.2003
Sigurður Tómas Magnússon
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Kennsla í einkamálaréttarfari á námskeiði til öflunar lögmannsréttinda.
Tilfallandi fyrirlestrar og kennsla á stuttum námskeiðum á vegum LMFÍ.
Formaður stjórnar dómstólasýslunnar 1. ágúst 2020 - 31. júlí 2025.
Stundakennsla (auðgunar- og efnahagsbrot) annað hvert ár í meistaranámi við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
Varamaður í dómnefnd sem fjallar um hæfni umsækjenda um embætti hæstaréttardómara, landsréttardómara, héraðsdómara og dómara við Endurupptökudóm. Skipun frá 23. júlí 2023 til 22. júlí 2028.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Landsréttardómari.
Skipun í embætti hæstaréttardómara
18.05.2020.
Skúli Magnússon
Aukastörf
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Dósent við lagadeild Háskóla Íslands (20%).
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Umboðsmaður Alþingis
Skipun í embætti hæstaréttardómara
01.10. 2024
Aðalsteinn E. Jónasson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Varadómari í Endurupptökudómi frá 1. febrúar 2024 - 31.janúar 2029.
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Stjórnarmaður Mjóadal ehf.
Seta í réttarfarsnefnd frá 1. mars 2022 til 28. febrúar 2026.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Hæstaréttarlögmaður hjá Lex lögmannsstofu.
Skipun í embætti landsréttardómara
01.01.2018.
Arnfríður Einarsdóttir
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Varamaður í stjórn dómstólasýslunnar frá 1. ágúst 2023 til 31. júlí 2028.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.
Skipun í embætti landsréttardómara
01.01.2018.
Ásgerður Ragnarsdóttir
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Adjunkt III við Lagadeild Háskóla Íslands til 31. desember 2024 (10%).
Forseti Félagsdóms ótímabundið frá 1. nóvember 2022 að telja
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Ritnefnd Úlfljóts.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur
Skipun í embætti landsréttardómara
21.08.2023
Ásmundur Helgason
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Tilfallandi prófdómari í stjórnsýslurétti og opinberum starfsmannarétti við Lagadeild Háskóla Íslands.
Tilfallandi kennsla á námskeiði til öflunar lögmannsréttinda
Varaforseti Félagsdóms ótímabundið frá 1. nóvember 2022.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.
Skipun í embætti landsréttardómara
01.01.2018.
Eiríkur Jónsson
Aukastörf
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands í 5% starfi til tveggja ára til 31. ágúst 2028.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands
Skipun í embætti landsréttardómara
01.09.2019
Hervör Þorvaldsdóttir
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Prófdómari í lögfræðilegri skjalagerð og málflutningsæfingum á námskeiði til öflunar lögmannsréttinda.
Skipuð prófdómari við masterspróf í réttarfari frá 27. janúar 2022 framlengt til 27. janúar 2025 við Lagadeild Háskóla Íslands.
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Aðalmaður í gjafsóknarnefnd frá 1. júlí 2024 til 30. júní 2028.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.
Skipun í embætti landsréttardómara
01.01.2018
Jóhannes Sigurðsson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna
Varamaður í nefnd sem fjallar um hæfni umsækjenda um embætti hæstaréttardómara, landsréttardómara, héraðsdómara og dómara við Endurupptökudóm. Skipunartími 2. nóvember 2021 til 21. júlí 2025.
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Framkvæmdastjóri Aktis ehf.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Hæstaréttarlögmaður hjá Fjeldsted & Blöndal lögmannsstofu.
Skipun í embætti landsréttardómara
01.01.2018.
Jón Höskuldsson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Aðalmaður í stjórn dómstólasýslunnar frá 1. ágúst 2023 til 31. júlí 2028.
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Formaður yfirmatsnefndar skv. 44. gr. ábúðarlaga nr. 89/2004 frá nóvember 2022 til 14. september 2026.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness
Skipun í embætti landsréttardómara
25.09.2020
Kjartan Bjarni Björgvinsson
Aukastörf
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Stjórnarmaður í Mannréttindastofnun Háskóla Íslands frá nóvember 2023 til 2 ára.Aukastarf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Tilfallandi stundakennsla á vegum lagadeildar Háskóla Íslands og á námskeiðum fyrir opinbera starfsmenn. Einnig námskeið á vegum stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála á vegum Háskóla Íslands.Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur
Skipun í embætti landsréttardómara
1. september 2024
Kristbjörg Stephensen
Aukastörf
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Seta í fullrúaráði Minja sjálfseignarstofnunar 2021-2025.
Varamaður í stjórn Minja ses. til desember 2024.
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Formaður Dómarafélags Íslands frá 1. febrúar 2024.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Borgarlögmaður.
Skipun í embætti landsréttardómara
01.01.2018.
Kristinn Halldórsson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Aðalmaður í prófnefnd skv. 7. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn frá 26. mars 2023 til 25. mars 2027.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Dómstjóri Héraðsdóms Reykjaness
Skipun í embætti landsréttardómara
22.09.2022
Ragnheiður Bragadóttir
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna nud:
Varadómari við Félagsdóm ótímabundið frá 1. nóvember 2022
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjaness.
Skipun í embætti landsréttardómara
01.01.2018.
Ragnheiður Harðardóttir
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Dómari við Endurupptökudóm frá 1. febrúar 2024 til og með 31. janúar 2029.
Prófdómari í refsirétti við lagadeild Háskóla Íslands frá 10. apríl 2024 til þriggja ára.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.
Skipun í embætti landsréttardómara
01.01.2018.
Símon Sigvaldason
Aukastörf
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Refsiréttarnefnd, ótímabundið.
Varamaður í úrskurðarnefnd upplýsingamála skv. lögum nr. 140/2012 frá 20. nóvember 2023 til fjögurra ára
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur
Skipun í embætti landsréttardómara
01.03.2021
Þorgeir Ingi Njálsson
Aukastörf
Engin aukastörf
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Dómstjóri Héraðsdóms Reykjaness.
Skipun í embætti landsréttardómara
01.01.2018.
Arnaldur Hjartarson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Í stjórn Dómarafélags Íslands frá 1. febrúar 2024.Aðalmaður í stjórn dómstólasýslunnar frá 1. ágúst 2024 til og með 31. júlí 2029.
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Adjunkt við Lagadeild Háskóla Íslands (25%).
Formaður gerðardóms í ágreiningi milli Íslenskra aðalverktaka hf. og Sólarstafa ehf.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Aðstoðarmaður dómara við EFTA dómstólinn.
Skipun í embætti héraðsdómara
19.02.2018.
Arnbjörg Sigurðardóttir
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Tilfallandi prófdómendastörf við lagadeild Háskólans á Akureyri.
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Matsnefnd skv. lögum nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði, varamaður frá janúarlokum 2021 til fjögurra ára
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Aðstoðarmaður dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra
Skipun í embætti héraðsdómara
14.01.2021
Ástríður Grímsdóttir
Aukastörf
Engin aukastörf.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Sýslumaður á Ólafsfirði.
Skipun í embætti héraðsdómara
01.07.2006.
Barbara Björnsdóttir
Aukastörf
Engin aukastörf
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt.
Skipun í embætti héraðsdómara
01.04.2013.
Bergþóra Ingólfsdóttir
Aukastörf
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Formaður siðanefndar Læknafélags Íslands til 14. október 2024.
Seta í gerðardómi til lausnar kjaradeilu Tollvarðafélags Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Hæstaréttarlögmaður hjá Mandat lögmannsstofu.
Skipun í embætti héraðsdómara
09.01.2018.
Björn L. Bergsson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Dómari við Félagsdóm ótímabundið frá 6. september 2023.
Í stjórn Dómarafélags Íslands frá 1. febrúar 2024.
Aukastarf sem heimild þarf til að sinna:
Formaður gerðardóms í ágreiningi milli ríkisins og Landsvirkjunar.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Skrifstofustjóri Landsréttar
Skipun í embætti héraðsdómara
14.01.2021
Björn Þorvaldsson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Stundakennsla á námskeiði annað hvert ár við Háskólann í Reykjavík og á Bifröst, einnig tilfallandi leiðbeinandastörf.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Saksóknari og sviðsstjóri ákærusviðs efnahags- og skattalagabrota við embætti héraðssaksóknara.
Skipun í embætti héraðsdómara
01.09.2021
Bogi Hjálmtýsson
Aukastörf
Engin aukastörf.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Fulltrúi sýslumannsins í Hafnarfirði.
Skipun í embætti héraðsdómara
03.11.2013.
Daði Kristjánsson
Aukastörf
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Fulltrúi Langholtskirkju í stjórn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis.
-
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Varamaður í stjórn dómstólasýslunnar frá 1. ágúst 2024 til 31. júlí 2029
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara.
Skipun í embætti héraðsdómara
09.01.2018.
Einar Karl Hallvarðsson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Kennsla á námskeiði til lögmannsréttinda.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Ríkislögmaður
Skipun í embætti héraðsdómara
28.02.2022
Finnur Þór Vilhjálmsson
Aukastörf
Engin aukastörf.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Settur varahéraðssaksóknari
Skipun í embætti héraðsdómara
14.02.2024
Guðrún Sesselja Arnardóttir
Aukastörf
Engin aukastörf.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Lögmaður hjá Ríkislögmanni.
Skipun í embætti héraðsdómara
01.09.2023
Halldór Björnsson
Aukastörf
Engin aukastörf.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt.
Skipun í embætti héraðsdómara
01.09.2008.
Halldór Halldórsson
Aukastörf
Engin aukastörf
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Fulltrúi Borgarfógetans í Reykjavík.
Skipun í embætti héraðsdómara
01.07.1992.
Halldóra Þorsteinsdóttir
Aukastörf
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Lektor við Háskólann í Reykjavík (30% starfshlutfall).
Formaður áfrýjunarnefndar neytendamála til hausts 2025.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Skipun í embætti héraðsdómara
01.08.2020
Helgi Sigurðsson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Varadómari í Endurupptökudómi frá 1. febrúar 2021 - 31. janúar 2025
Í stjórn SEND (Samarbetsorganet för Efterutbildning av Nordens Domare) frá október 2024.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Hæstaréttarlögmaður hjá Lagastoð lögfræðiþjónustu.
Skipun í embætti héraðsdómara
09.01.2018
Hildur Briem
Aukastörf
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Lögfræðingur hjá Umboðsmanni Alþingis.
Skipun í embætti héraðsdómara
06.10.2011.
Hlynur Jónsson
Aukastörf
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Varamaður í gjafsóknarnefnd frá 1. júlí 2024 til 30. júní 2028.
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Í stjórn Dómarafélags Íslands frá 1. febrúar 2024.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Lögmaður, Kvasir lögmenn ehf.
Skipun í embætti héraðsdómara
10.06.2021
Hólmfríður Grímsdóttir
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Dómari í Endurupptökudómi frá 1. febrúar 2021 til 31. janúar 2025
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt Íslands.
Skipun í embætti héraðsdómara
02.05.2014.
Hulda Árnadóttir
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Stundakennsla við lagadeild Háskóla Íslands
Varamaður í stjórn Dómarafélags Íslands frá 1. febrúar 2024.
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Formaður óbyggðanefndar til ársloka 2021 framlengt til verkloka áætluð 2024.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Lögmaður hjá LEX
Skipun í embætti héraðsdómara
19.01.2021
Ingi Tryggvason
Aukastörf
Engin aukastörf
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Lögmaður og löggiltur fasteignasali.
Skipun í embætti héraðsdómara
31.08.2020
Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Aukastörf
Engin aukastörf
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Dósent við Háskólann á Bifröst.
Skipun í embætti héraðsdómara
Febrúar 2013.
Ingiríður Lúðvíksdóttir
Aukastörf
Engin aukastörf.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Aðstoðamaður dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur.
Skipun í embætti héraðsdómara
09.01.2018.
Jóhannes Rúnar Jóhannsson
Aukastörf
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Formaður stjórnar Styrktarsjóðs langveikra barna og barna með fátíða fötlun til minningar um systkinin Valborgu, Jón, Guðmundu og Gunnar Jóhannsbörn frá Kirkjubóli, Múlasveit, A-Barðastrandasýslu.
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Varamaður í stjórn Dómarafélags Íslands frá 1. febrúar 2024.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Hæstaréttarlögmaður
Skipun í embætti héraðsdómara
14.01.2021
Jónas Jóhannsson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Gestakennari á vorönn í meistarnámi sálfræðinema við Háskóla Íslands, ótímabundið.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Lögmaður hjá JJ lögmannsstofa ehf.
Skipun í embætti héraðsdómara
13.11.2019
Kristrún Kristinsdóttir
Aukastörf
Engin aukastörf.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Lögfræðingur við embætti Landlæknis.
Skipun í embætti héraðsdómara
01.04.2013.
Lárentsínus Kristjánsson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Varadómari við Félagdóm ótímabundið frá 27. september 2023.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Hæstaréttarlögmaður á lögmannsstofunni Lögmenn Strandgötu.
Skipun í embætti héraðsdómara
12.09.2015.
María Thejll
Aukastörf
Engin aukastörf
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Hæstaréttarlögmaður við embætti ríkislögmanns.
Skipun í embætti héraðsdómara
01.10.2021
Ólafur Helgi Árnason
Aukastörf
Engin aukastörf
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Lögmaður við embætti ríkislögmanns.
Skipun í embætti héraðsdómara
18.12.2023
Ólafur Ólafsson
Aukastörf
Aukastarf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Prófdómari við Lagadeild Háskólans á Akureyri.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Fulltrúi bæjarfógetans á Akureyri.
Skipun í embætti héraðsdómara
01.07.1992.
Pétur Dam Leifsson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Gestaprófessor við Lagadeild Háskóla Íslands til ársloka 2025.
Stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Dósent við Lagadeild Háskóla Íslands.
Skipun í embætti héraðsdómara
09.01.2018.
Ragnheiður Snorradóttir
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Stundakennsla við lagadeild Háskóla Íslands.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Héraðsdómslögmaður hjá LEX lögmannsstofu.
Skipun í embætti héraðsdómara
01.02.2013.
Sandra Baldvinsdóttir
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna
Varamaður í prófnefnd skv. 7. gr. laga um lögmenn nr. 77/1998 frá 26. mars 2023 til 25. mars 2027.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Lögfræðingur hjá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu.
Skipun í embætti héraðsdómara
15.05.2008.
Sigríður Elsa Kjartansdóttir
Aukastörf
Engin aukastörf.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara.
Skipun í embætti héraðsdómara
02.09.2013.
Sigríður Hjaltested
Aukastörf
Engin aukastörf.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Aðstoðarsaksóknari við kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Skipun í embætti héraðsdómara
02.09.2013.
Sigríður Rut Júlíusdóttir
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Stundakennsla við Háskólann í Reykjavík á vorönn 2022 og aðra hverja vorönn
Prófdómarastörf með meistararitgerðum og við munnleg próf á meistarastigi í Háskóla Íslands
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Hæstaréttarlögmaður hjá lögmannsstofunni Rétti.
Skipun í embætti héraðsdómara
01.10.2021
Sigurður Gísli Gíslason
Aukastörf
Engin aukastörf.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Lögmaður hjá Ríkislögmanni.
Skipun í embætti héraðsdómara
Maí 2010.
Sindri M. Stephensen
Aukastörf
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Dósent við Háskólann í Reykjavík (30%)
Aðalmaður í kærunefnd útlendingamála til 31. desember 2024
Ritstjóri Tímarits lögfræðinga til 28. febrúar 2025
Varamaður í áfrýjunarnefnd neytendamála til 28. febrúar 2025
Varamaður í stjórn Persónuverndar til 28. febrúar 2025
Varaformaður í nefnd samkvæmt 27. gr. laga nr. 79/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins til 28. febrúar 2025
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Dósent við Háskólann í Reykjavík
Skipun í embætti héraðsdómara
07.09 2024 - 28.02 2025
Stefanía G. Sæmundsdóttir
Aukastörf
Aukastarf sem heimild þarf til að sinna:Engin aukastörf.Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara.
Skipun í embætti héraðsdómara
18.12.2023
Þorsteinn Davíðsson
Aukastörf
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Formaður prófnefndar samkvæmt 1. mgr. 7. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn frá 26. mars 2023 til 25. mars 2027.
Aukastarf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Tilfallandi kennsla á námskeiðum fyrir umsækjendur um lögmannsréttindi fyrir héraðsdómi.
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Aðstoðarsaksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Skipun í embætti héraðsdómara
01.01.2018.
Þorsteinn Magnússon
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Stundakennsla á vorönnum við Háskólann í Reykjavík
Prófdómari við lagadeild Háskóla Íslands til 9. mars 2025
Aukastörf sem heimild þarf til að sinna:
Aðalmaður í Óbyggðanefnd til verkloka sem áætluð eru 2024
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Framkvæmdastjóri Óbyggðanefndar
Skipun í embætti héraðsdómara
01.10.2022
Þórhallur Haukur Þorvaldsson
Aukastörf
Aukastörf sem fullnægjandi er að tilkynna:
Kennsla ár hvert að hausti á námskeiði til öflunar héraðsdómslögmannsréttinda
Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti
Hæstaréttarlögmaður hjá Draupni lögmannsþjónustu
Skipun í embætti héraðsdómara
01.10.2022
Aðalsteinn E. Jónasson
Önnur störf
Landsréttardómari - sjá aukastörf undir Landsréttardómarar
Eiríkur Elís Þorláksson
Önnur störf
Dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Stjórnarmaður í stjórn EE og I slf., EE og E ehf.
Varamaður í stjórn Stoða hf.
Réttarfarsnefnd frá 1. mars 2022 til og með 28. febrúar 2027.
Eyvindur G. Gunnarsson
Önnur störf
Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands
Formaður ráðgjafarnefndar fjármálaeftirlits Seðlabankans um hæfi stjórnarmanna fjármálafyrirtækja, vátryggingamiðlana, vátryggingafélaga og lífeyrissjóða.
Formaður viðurlaganefndar Nasdaq Iceland hf.
Formaður fastanefndar dómsmálaráðuneytis á sviði happdrættismála.
Situr í vísindanefnd Lagadeildar Háskóla Íslands.
Varaformaður stjórnar Lagastofnunar Háskóla Íslands.
Situr í fagráði Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands vegna náms til löggildingar fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala.
Stjórnarformaður Happdrættis Háskóla Íslands.
Stjórnarformaður Húseigninar Steindórsprents ehf.
Helgi Sigurðsson
Önnur störf
Héraðsdómari - sjá aukastörf undir Héraðsdómarar
Hólmfríður Grímsdóttir
Önnur störf
Héraðsdómari - sjá nánar um aukastörf undir Héraðsdómarar.
Ingveldur Einarsdóttir
Önnur störf
Hæstaréttardómari - sjá aukastörf undir Hæstaréttardómarar
Jónas Þór Guðmundsson
Önnur störf
Starfandi lögmaður hjá Lögmönnum Strandgötu 25 ehf. Stjórnarmaður sama félags.
Stjórnarmaður í 25 ehf.
Varamaður í stjórn Skóla Ísaks Jónssonar ses.
Stjórnarformaður Landsvirkjunar
Formaður matsnefndar skv. lögum nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði frá 21. janúar 2021 til fjögurra ára.Karl Axelsson
Önnur störf
Hæstaréttardómari - sjá upplýsingar um aukastörf undir Hæstaréttardómarar.
Ragnheiður Harðardóttir
Önnur störf
Landsréttardómari - sjá aukastörf undir Landsréttardómarar
Stefán Geir Þórisson
Önnur störf
Starfandi lögmaður
Gerðarmaður hjá Alþjóða íþróttadómstólnum