Móttaka í Landsrétti

Föstudaginn 9. mars 2018 bauð Landsréttur til móttöku í tilefni af því að rétturinn hefur tekið til starfa. Fór móttakan fram í dómhúsi Landsréttar, að Vesturvör 2, Kópavogi.