Nýr dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur

Nýr dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur

 

Dómstólasýslan hefur skipað Skúla Magnússon í embætti dómstjóra við Héraðsdóm Reykjavíkur frá og með 1. apríl nk.  Skúli var skipaður í embætti héraðsdómara þann 1. febrúar 2004.