Nýr dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra


Nýr dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra


Dómstólasýslan hefur skipað Sigrúnu Guðmundsdóttur í embætti dómstjóra við Héraðsdóm Norðurlands eystra frá og með 15. apríl. Sigrún var skipuð í embætti héraðsdómara þann 1. september 2004.