Nýr dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur


Dómstólasýslan hefur skipað Ingibjörgu Þorsteinsdóttur í embætti dómstjóra við Héraðsdóm Reykjavíkur frá og með 14. maí sl.