Nýr framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar

Kristín Haraldsdóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, hefur verið skipuð framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar frá og með 1. júní 2021.