Einar Karl og Nanna skipuð í embætti héraðsdómara

Einar Karl og Nanna skipuð í embætti héraðsdómara

Innanríkisráðherra hefur skipað Einar Karl Hallvarðsson, ríkislögmann í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Suðurlands frá 28. febrúar 2022 og Nönnu Magnadóttur, formann úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá 3. janúar 2022.

 

Sjá nánar