Ráðstefnan „Stafræn framtíð dómstólanna“ þann 10. júní n.k.

Haldin verður ráðstefna þann 10. júní n.k. í tilefni af þrjátíu ára afmæli héraðsdómstólanna. Efni ráðstefnunnar er stafræn framtíð dómstólanna. 

Ráðstefnan mun fara fram í Háskólanum í Reykjavík í stofu V101 

Ráðstefnan er öllum opin og hægt verður að mæta á staðinn eða fylgjast með í streymi. Smellið hér fyrir hlekk til að fylgjast með í steymi.

Hér er hægt að skrá sig: skráning á ráðstefnuna