Ársskýrsla 2023
Í ársskýrslunni er gerð grein fyrir starfsemi dómstólasýslunnar og dómstóla á árinu. Hún tekur mið af stefnu dómstóla fyrir árin 2023-2027 þar sem áherslurnar eru stafrænt dómskerfi, upplýsingagjöf og fræðsla, mannauður og færni auk húsnæðis– og öryggismála.
Í ársskýrslunni eru auk þess tölulegar upplýsingar um fjölda mála og meðalmálsmeðferðartíma á öllum dómstigum.
- Sjá Ársskýrslu 2023
